fimmtudagur, febrúar 05, 2004
Flugstatus\\\
Á bókaðann tíma á laugardaginn, vonandi seinasta tímann, fékk símtal frá Flugmálastjórn í gær og ég vinsamlegast beðinn um að hraða í þessu.
Yrði algert mega ef ég gæti klárað þetta fyrir ferðina næstu helgi, en það er aldrei að vita.
Þarf örugglega að fara í gegnum smá briefingu, rifja upp inspectionið, lesa manuallinn og glugga aðeins í AIPinn á morgun...