mánudagur, febrúar 02, 2004
disklingar\\\
Skellti mér í Skífuna áðan með Þórdísi, vantaði einhvern disk til að geta hlustað á meðan ég skrifa ritgerð í kvöld um uppeldisspekúlantinn John Dewy.
Vissi raunar ekkert hvað mig langaði í en maður er nú ekki í menninga - og tónlistaklúbbi fyrir ekki neitt, hringdi í Árna meðan ég var staddur fyrir framan Smithsstandinn og bað hann um að lóðsa mér í gegnum þetta, endaði með því að festa kaup á einum heitum.


Sé svo sannalega ekki eftir því að hafa skráð mig í þennan klúbb.