fimmtudagur, febrúar 05, 2004
blev sig\\\
Held að ég sé að verða veikur, búinn að vera voða sloj í dag.
Var að spá í hvort ég nota mikið af enskuslettum þegar ég tala, var skammaður fyrir það þegar ég flutti fyrirlestur í dag í uppeldisfr., notaði setningar eins og "ég ætla að vinda mér bara í basic-ið" og "já, þetta powerpoint er frekar slow" og fleiri svipaðar setningar í gríð og erg.
Sýnist nýtt skólablað eiga eftir að líta dagsins ljós í seinni hluta næstu viku, get ekki annað en hlakkað til enda Arnar Ingi ritstjóri blöðungsins.