mánudagur, febrúar 02, 2004
alarmur\\\
Vaknaði akkúrat eina mínútu áður en vekjaraklukkan pípaði á mig í morgun, hreinn unaður þegar þetta gerist. Ekkert ólíkt því að vinna einhvern í spili eða komast að því að maður hefur haft rétt fyrir sér eftir mikil rifrildi.