þriðjudagur, janúar 27, 2004
dinner time\\\
Mamma og pabbi farin af landi brott og þar af leiðandi verð ég ókrýndur konungur Torfufellsins í um viku tíma.
Dagskráin er eitthvað á þá leið að í kvöld byrjar þetta með matarboði þar sem 200 - 300g. hamborgarar verða steiktir, óvæntur desert verður framreyddur og síðast en ekki síst fær djúpsteikingapotturinn að líta dagsins ljós.
Bloggið hefur setið á hakanum seinustu daga sökum mikilla anna. En ég fer að koma sterkur inn