mánudagur, desember 08, 2003
vinna vinna vinna\\\
Búnað vera vinna alla helgina, þreytan er mikil en góða skapið aldrei langt undan.. næstkomandi vika mun eflaust einkennast af miklu erfiði sökum erfiðs þýskuprófs sem háð verður á fimmtudaginn en þó er tilhlökkunin mikil því þýskuprófið er einmitt síðasta prófið mitt + það þá er ammælisvörsla hja Óla daginn eftir... brr hvað ég hlakka til.
Alveg ótrúlegt hvað ég elska mögúleika ínternétsins, missti af partyzoneþættinum á laugadeginum, en viti menn, náði mér barasta í hann rétt í þessu.