mánudagur, ágúst 04, 2003
Gone with the wind\\\
Tilhlökkunin í algleymingi, allt komið ofan í tösku og partydiskarnir orðnir 4 talsins. Spennan er að fara með menn þessa stundina, segja má að ferðin byrji um miðnætti því hópurinn ætlar að hittast fyrir utan GYM 80 kl. 2345 og taka vel á skrokknum en ég held barasta að ég húki í gufunni... Verðum þar þar til við verðum sóttir kl. 0335 og keyrðir útá flugvöll. Ætlum að eiga kvolitítæm á Flugstöð LeifsEirikssonar og nýta tímann vel ! En þangað til næst... bless
...næsta færsla tekin á portó og aldrei að vita hvort ferskar myndir veri komnar inn.