laugardagur, júlí 26, 2003
Tilfinningin er góð\\\
Fann fyrir því fyrst í gær hversu stutt er í ferðina þegar mamma byrjaði að strauja boli og stuttbuxur og setja ofan í tösku. Já tilfinningin er góð þessa dagana. Allt klappað og klárt, allir með passana sína og öll vesen búin þrátt fyrir að hafa ekki verið mörg. Annars er afmæli í kvöld en átakanleg vinna í fyrramálið svo bjórþamb þýðir lítið...
...10 dagar í brottför