miðvikudagur, júlí 02, 2003
Sumarkaupseyðsla\\\
Eyddi helming launa minna í dag, búnað redda ferðinni og dressa mig aðeins upp. Plataði GunnaOl til að kaupa sér síma ásamt myndavél svo ég býst við að ég eigi eftir að eigna mér hann eftir fáeina daga... Myndalegur sími og tveir bíómiðar í kaupæti, ekki amalegt það ! En í ferðina styttist óðum og vil ég óska þeim Droplaugastöllum góðrar ferðar í nótt eða fyrramálið.
...35 dagar í brottför