mánudagur, júlí 14, 2003
SpecialReport\\\
Ekki nóg með að Hannes bættist í Portúgalshópinn á sínum tíma heldur hafa tvær stelpur ákveðið að elta okkur einnig. Þetta er orkuboltarnir Heiða og Hugga eða Hörðu Háin eins og þær vilja láta kalla sig. Annars er gaman að segja frá því að í kvöld fæ ég loksins vídjóbúnaðinn eftir langa bið og getum við þá byrjað að skjóta upphafstrailer o.fl. DavíðVals ætlar að vera okkur innan handar og sjá um klippingar og aðra eins vinnslu.
...22 dagar í brottför