laugardagur, júlí 12, 2003
Harðneskja\\\
Nú er þessi "umtalaði" dagur runnin upp og við "góðar undirtektir" ! Aðeins Guðni skildi eftir nafn sitt í kommentakerfið hér að neðan og er það fínt. Iródin bætist í hópinn og jafnvel Nesið en allavegana er ferðinni fyrst heitið til Vals í N5 eins og sumir vilja kalla þetta og erum við svo allir komnir á gestalista á tónleika sem verða á Vídalín... ekki er ég viss um hvað sé í gangi þar en eitthvað heyrði ég minnst á Fræbblana og er það bara enn betra.
...en bjórinn bíður og mannskapurinn með svo ég legg í'ann