miðvikudagur, júlí 23, 2003
Bloggleysi\\\
Aðdáendabréfum hefur farið fækkandi og heimsóknum einnig, eflaust útaf því að bloggleysi hefur ríkt hér í c.a. viku og held ég að ég gæti lýst þessari viku í einni setningu eða svo. Helgin var látlaus, var fyrsti þáttakandinn í Heimsóknaleik þeirra Guðna og Elvars og hafði mikið gaman af því þrátt fyrir að þeir trufluðu áhorf mitt á skemmtilegri gamanmynd. Dagarnir eru annars bara búnir að ganga í ósköp leiðinlegri rútínu, fara í vinnuna, glápa á almanakið, telja niður dagana og hjóla Ellliðarárdalinn.
...reyni að hafa næstu viku áhugaverðri áskrifendur góðir
