mánudagur, júní 02, 2003
Upplausn í lauginni\\\
Þá er "alvara lífsins" byrjuð. Ég og GunniOl saman á vakt og já getur varla verið mikið betra. Svo þið sem þekkið okkur báða getið fengið tvöfallda ánægju útúr því að koma í Breiðholtslaug, þ.e.a.s. fyrst komið að spjalli við mig inní klefa og þaðan farið útí laug og fengið að spjalla við brandarkallinn hann GunnaOl ! Annars var helgin sú fínasta, helltist óvart fullur á laugardagskvöldið niðrí bæ. Ætlaði mér a vera dræver en kraftur hópþrýstingsins getur bara verið svo agalega öflugur.