miðvikudagur, júní 18, 2003
Kjallaratiltekt\\\
Nú er komið að þvi, ég hef ákveðið að taka til í kjallaranum og það með stæl. Nú fer partyvertíðin að byrja og um að gera pleisið eilítið huggulegra. En já, meðan ég man þá vil ég óska Iródinni innilega til hamingju með afmælið í dag, pilturinn bara orðinn 19ára gamall og loks farinn að haga sér eins og maður.
Endilega skjótið á hann afmæliskveðjum innum lúguna á kommentakerfi síðunnar...