fimmtudagur, júní 26, 2003
ÓJÁÁÁ\\\
Kem heim eftir meiriháttar bras útá smurstöð, kveiki á sjónvarpinu og viti menn, er ekki bara verið að endursýna fyrsta Seinfeldþáttinn úr fyrstu seríríunni. Mikið rosalega kann ég vel við að þeir séu byrjaðir að rerun-a þessa þætti, horfði á flest alla þættina í fyrri endursýningu en núna held ég að sé kominn tími á að fara taka þetta upp !
Óóójá.. nú fer að reyna á vídjótækið