sunnudagur, júní 08, 2003
Gærkvöld\\\
Úrvalskvöld gærkvöldið, skelltum okkur nokkrir í gleðskap Árna þar sem músíkin var á heimsmælikvarða og rettur reyktar í tonnavís. Bjór var drukkinn og kvöldið svo endað í Fjölskyldugarðinum en þar var þetta svaðalega party hjá sumarfólki garðsins. Þynnkan svo eydd í dag ásamt fríðu föruneyti, eða henni Eyrúnu. Skyndibitafæði í öll mál og kaffi drukkið af alefli einkenndi daginn í dag.