miðvikudagur, júní 11, 2003
...LOTTÓ\\\
Aldeilis hvað maður er alltaf mikið í tískunni, fékk símtal í gær af DOGMAlagernum þar sem Guðni og Stebbi grátbáðu mig um að fá tvö stk. LottóHúfur til að halda með á Hróaskeldu eftir fáeina daga. Já, um leið og ég fer að ganga með Lottó(neta)derhúfuna mína þá verður allt vitlaust, allir vilja líkjast Binnanum og fá eitt stykki á sinn koll...!
Annars vil ég óska Dísu góðrar ferðar til Parísar og þykir mig einnig miður að hafa ekki getað mætt í kveðjupartyið í kvöld...Þórdís, Góða Ferð !