sunnudagur, júní 29, 2003
Fimbi\\\
Spilakvöld í kjallaranum í gær, náði loksins að endurheimta Fimbulfambið mitt úr höndum Vals eða öllu heldur Heiðu í gærkvöldi. Held að þetta sé skemmtilegasta spil sem ég hef spilað þó ég kunni ekki að spila mörg. Eyddum drjúgum tíma í spilið í gærkvöldi, mikið gaman og mikið grín og ætla ég að heyja aðra orrustu í kvöld... nú er komin tími á að einhver annar bjóði út húsakyni sín því kjallarinn er aftur orðinn skítugur vegna vanvirðingu vina minna fyrir hreinlæti mínu.
...38 dagar í brottför