föstudagur, júní 06, 2003
diskó diskó\\\
Ef það er til diskókeila af hverju er þá ekki til diskóbingó ? Þetta vorum við GunniOl einmitt að velta okkur uppúr meðan við tókum smá rúnt áðan. Þetta er ekki ólíkir leikir, svona hangsleikir sem hægt er að tjúnna upp með diskóljósum og diskótónlist...!