laugardagur, maí 24, 2003
valurg.net/gissur\\\
Þá er eitt kvöld afstaðið og enn eitt kvöldið eftir, skellti mér í útskriftina til Vals og Gissa í gær og já, skemmti mér svona assgoddi vel. Gott fólk saman komið og þar af leiðandi mjög svo góð stemmning... Gjöfin sem gefin var var heldur ekki af verri endanum, við Sjússanna keyptum þennan fína lampa eftir mikið þras. En í kvöld er Júrívissjón og ekkert ákveðið en ykkur er velkomið að skjóta inn partytilboðum í kommentakerfi síðunnar !
Valur, ég þakka fyrir mig og skýt á þig nýjum fyrripart í kvöld...!