miðvikudagur, maí 28, 2003
Plögg eða bögg\\\
Droplaugin er núna öll, tvístraðist á gær er Súsanna, annar helmingur Droplaugarinnar, gerði sér lítið fyrir, sagði upp og bjó sér til nýja síðu. Gaman að sjá hvað verður úr þessum breytingum... man nú þegar ég bjó til þessa fínu síðu á sínum tíma og jú, fattaði uppá nafninu líka. Annars ætlar Valur að heyja stríð gegn commentahryðjuverkamönnum á næstu dögum og veistu Valur, ég býð fram mína liðveislu.