mánudagur, maí 26, 2003
Flashback\\\
Skoðaði fyrstu færslu síðunnar og mundi þá að Gunnar Óli Gunnarsson byrjaði með mér í þessu öllu saman með þessari síðu. Ég krefst þess að fá GunnaOl aftur í bloggheima enda um að ræða afbragðspenna og hugmyndasmið mikinn...!
...undirskriftalisti fer að ganga út á næstu dögum