sunnudagur, maí 11, 2003
Enn einu sinni\\\
Uppákoma Hins íslenska Hringdansflokks, Skilríkjaeltingaleikur okkar Helgu systur, hrekkurinn sem tekinn var á Þorstein Joð og margt annað sem ég man ekki núna í augnablikinu upplifði ég í kvöld. Já þetta var sko fjör og það í lagi ! Leyfum myndinni að tala sínu máli...