miðvikudagur, maí 14, 2003
Betra Breiðholt, betra líf\\\
Um helgina verður undirritaður stærðarinnar friðarsáttmáli milli helstu hverfa Breiðholtsins, umræðan í kommentakerfi Elvars kom þessu öllu af stað og sýnist mér allt vera komið á húrrandi sving í þeim málum. Mikil óróleiki hefur ríkt milli hverfanna í gegnum árin og er nú kominn tími á að sú spenna hætti... Fulltrúar helstu hverfanna munu saman koma næstkomandi helgi og skrifa undir samninginn góða.
Gerum Breiðholtið betra, stöðvum ofbeldið...!