mánudagur, apríl 14, 2003
www.brynjar.blogspot.com/myndir\\\
Mikið húllumhæ á laugardaginn, afmælið hjá ÖnnuStellu heppnaðist með eindæmum vel. Kakan var til fyrirmyndar og stemmningin einnig. Guðmundur var á vélinni þetta kvöldið svo ekki láta ykkur bregða þó þið verðið vör við einhver byrjendamistök í þessu hjá honum. Eftir afmælið skellti ég mér í Harlem Reyljavíkurborgar eða Bakkana í náttfataparty, margar myndir voru teknar þar en sökum lítils klæðnaðar kvennfólksins þar verð ég að bíða með að skella þeim myndum inná netið en þær er hægt að fá í lausasölu...skiljið bara eftir nafn, kennitölu og E-mailaddressu hér í commentakerfið að neðan.
Haldið ykkir fast því hér koma myndirnar