þriðjudagur, apríl 29, 2003
Skímingur\\\
Þykir leitt að segja það en mér sýnist alt stefna í að ég skelli mér á Skítamórallstónleika í kvöld og þá er ég að tala um að KÍKJA ! Fékk nokkra boðsmiða í dag frá turtildúfunum Stellu og Hemma...! Já þetta verður fræðandi að sjá...hef reyndar aldrei farið á tónleika með þeim áður svo ég er kannske ekki farinn að hlakka til. Annars vil ég óska tvem ammælisbörnum til hamingju með daginn um daginn um daginn...nei, nú er ég að gantast í ykkur. Þetta eru þau Hannes og Svanhvít sem áttu afmæli á laugardaginn og svo á sunnudaginn.