laugardagur, apríl 26, 2003
Litla bæjarferðin\\\
Skellti mér í litla bæjarferð í gærkvöldi ásamt góðu fólki. Myndavélin var tekin með og ný taktík var fundin upp, Árni var svo sniðugur að taka með sér gul hlífðargleraugu sem ég smellti bara fyrir flassið og BÚMM, myndirnar urðu svona helvíti góðar. Með svona gulu yfirbragði... En önnur bæjarferð er víst í uppsiglingu, Óli ætlar víst að skella í sig nokkrum en ég verð víst að cancela, er að fara fljúga næturflug...skelli mér bara eftir á og hitti þig þar !!