föstudagur, mars 14, 2003
Tralli á leiðinni\\\
Nú sit ég varla á mér því í kvöld tek ég að mér engan annan en Tralla Long í fóstur, var að enda við að þrífa aðeins í kjallaranum svo það er allt til reiðu. Sófagangan féll niður sökum þynnku Árna þannig að ég skelli mér á jeppanum og næ í hann.