laugardagur, mars 29, 2003
Stuðningsmaður í pontu\\\
Já hef ávallt verið stuðningmaður mikill, sama hvort talað er um borð í ræðuliði eða á flestum leikjum utandeildarliðs í handbolta. En í kvöld er einmitt árshátið hjá utandeildarliðinu fræga SÁ og er mér víst boðið enda titlaður einn af stuðningsmönnum þar eins og sést á þessari mynd hér ! Ekki er alveg víst hvenær okkur er velkomið að stíga inní hátíðarsal Skólphreinsunarinnar en það er vonandi að símasamband verði gott...bæjarferð verður víst næst á dagskrá en þar kem ég sterkur inn með skilríki Kjammans að vopni.