föstudagur, mars 21, 2003
Skemmtun eður ei\\\
Þónokkuð asnalegt að hugsa til þess að í kvöld á maður eftir að skemmta sér ásamt vinum með bjór í annarri en vera svo meðvitaður um það að stærsta loftárás sem sögur fara af er háð í Írak.
Mikið roslaega er maður orðinn málefnalegur...