fimmtudagur, mars 06, 2003
Ríport #2\\\
Sitjum hérna í vínkjallaranum við sötur, Gunnar Óli, Óli og meistarinn ég. En það er gaman að segja frá því að ég hitti JakobFrímannMagnúson inná klósetti Austurbæjarbíósins í hléi á gigginu og byrjaði hann að spjalla við mig að fyrra bragði þegar við vorum að þvo okkur um hendurnar. Kallinn var eldhress og mikið fyrir að spjalla ! En nú erum við farnir í partyið til hennar Svönu...vonum bara að það verði tölva á staðnum !!