fimmtudagur, mars 06, 2003
Report #1\\\
Nú erum við komnir úr Austurbæjarbíóí, þar var gamanið algerlega ómissandi. Mikið grín og mikið gaman...nú er mest allt runnið af okkur kumpánum, ætlum að taka því rólega þar til um 18:00leitið en þá verður haldin heljarinnar Grillveisla hjá Svönu !