miðvikudagur, mars 05, 2003
Á morgun er morgun\\\
Árshátíðin er víst á morgun og spennan þannig í algleymingi þessa stundina...og nær hún hámarkinu þegar maður heyrir orðið Morgunglens borið á góma. Daginn á nefnilega að taka snemma, að ég held kl. 10:00 að íslenskum staðartíma, ekki er alveg ljóst hvar...en alveg á tæru hvernig skal framlvæma Morgungamanið ! Morguninn verður tekinn með trompi og nær svo toppnum þegar Óla verður hent niður tröppurnar í KRON í hjólastólnum sínum.
Já, Árni...engar áhyggjur...það verður sogið fast þegar líður á kvöldið !!