laugardagur, mars 08, 2003
Lo - Fi garage\\\
Gaman að segja frá því að ég var að finna uppáhalds Minidiskinn minn eftir nokkra mánaða glötun, hann var staddur ofan í einni íþróttatöskunni minni. Alltaf jafn gaman að finna týnda diska aftur, þá kann maður að meta þá svo miklu betur...í dag er ég búinn að hlustá hann u.þ.b. 4sinnum í gegn og alltaf er hann jafngóður !