þriðjudagur, mars 25, 2003
Kókþamb\\\
Akkúrat núna eru 48tímar síðan ég hleypti kóki inn fyrir mínar varir. Komst að því áðan að ég var byrjaður að vera slappur og asnalegur að ég hafði ekki drukkið kók í 48klst.og held ég barasta að ég prófi þetta áfram, þó með hjálp kaffisins sem ég drekk aðeins þegar um langar vökur er um að ræða sökum lærdóms.
Annars vil ég minna á það að GuðmundurPáls og GunniOl verða með okkur Óla í kostningunum framundan, urðum að henda þeim inn því Addi og Egill er víst ekki í skólanum...annars er ekkert að óttast, við hendum þeim út um leið og Addi og Egill borga nemendagjöldin ;)