fimmtudagur, mars 13, 2003
Beasties\\\
Er nú gamall Beastie Boys aðdáandi, og tel mig í raunni vera enn þó ég hlusti nú örsjaldan á allt diskasafnið mitt með þeim. Skellti mér hinsvegar á síðu þeirra rappara og sá að nýtt lag er komið út, þar lýsa þeir andúð sinni á Íraksdeilunni og fara jafnframt ófögrum orðum um Bush forseta...!
UPPREISNARLAGIÐ Í ÁR