mánudagur, febrúar 10, 2003
Músík á músík ofan\\\
Var að uppgvöta enn eitt bandið, það er bandið Stereolab sem spilaði einmitt hér á landi ekki fyrir svo alls löngu ! Alveg mergjuð hljómsveit hér á ferð, ætla mér að ná í meira frá þeim á næstunni.
Annars óska ég Óla til lukku með nýja skrjóðinn sinn sem hann festi kaup á í dag...birti eflaust mynd af honum hér innan tíðar.