laugardagur, febrúar 01, 2003
J-brothers\\\
Nei, ég er ekki að tala um þá mögnuðu JungleBrothers eða hina eiturhressu ChemicalBrothers heldur er ég að tala um The J-Brothers eða bræðurna Óla og Halla. Þeir hafa nú sameinað krafta sína og stofnað eitt stk. bloggsíðu...!
Það verður aldeilis gaman að fylgjast með þessu get ég sagt ykkur.