miðvikudagur, febrúar 12, 2003
Fréttastofa Útvarpsins\\\
Skellti mér útí Útvarps/Sjónvarpshúsið við Efstaleiti í kvöld ásamt Súsönnu með betu (vídjóspóla sem notuð er í sjónvarpi) fyrir meistara Hannes í kvöld. En þar átti ég einmitt stefnumót við Boga Ágústsson fréttamann...meira segi ég ekki því þetta er allt saman plott í nýjustu stuttmynd Hannesar. Annars var þetta ótrúleg skemmtun, alltaf gaman að skyggnast svona á bak við tjöldin...!