miðvikudagur, febrúar 26, 2003
David\\\
Heyrði alveg magnaða útgáfu af Davidlaginu með gusgus á laugardaginn í Fönkþættinum, það er remixað af fyrrum Underworldmeðlimnum Darren Emerson og er hrienlega að gera allt vitlaust í hausnum á mér ! Ef þú lumar á því, þá þætti mér vænt um að þyggja það !!