föstudagur, febrúar 28, 2003
Breytingaskeið\\\
Nú er ansi langt síðan ég uppfæðri síðuna mína almennilega, en hef verið að vinna hart í því að finna nýja mynd hér að ofan og fann ég loksins eina sem hentaði vel. Þetta er mynd sem ég fékk lánaða hjá kunningjum mínum í Chemical Brothers, er í rauninni coverið af seinustu plötu þeirra bræðra. En hún verður einskonar staðgengill fyrir þessa sem datt út.
Endilega láttu mig vita ef þessi mynd fer í taugarnar á þér...