laugardagur, febrúar 08, 2003
...gaman gaman\\\
Á meðan vinir og kunningjar skemmta sér konunglega á Húsavík ligg ég og húki hér heima á netinu að ná mér í lög og sketsa af g.x.fni.is !
Held að ég hafi aldrei hlegið eins mikið á ævinni þegar ég heyrði þennan hér