föstudagur, febrúar 28, 2003
Bókun\\\
Jæja, fer líklegast á morgun eða laugardaginn og bóka þessa blessuðu ferð okkar strákanna til Portúgal í sumar, tilhlökkunin er í algleymingi og ég veit ekki hvað og hvað !? Annars var það efst á baugi í dag að ég fór í seinasta bóklega einkaflugmannsprófið mitt og skal ég hundur heita ef ég næ þessu ekki núna í 3 skiptið sem ég tek þetta blessaða próf...!