fimmtudagur, janúar 30, 2003
Royalbúðingur\\\
Var að enda við að éta einn slíkann rétt í þessu en þá var mér hugsað til sjónvarpsauglýsingar sem var mikið í spilun árið 97-98 minnir mig. Hún innihélt myndbrot úr frægum hjólabrettamyndböndum og söng íslensk rappara sem var einhvernveginn á þessa leið ,,nú er öldin önnur, nú er öldin önnur...ROYAL BÚÐINGUR'' ! Þetta var allaveana alveg mögnuð auglýsing, beint á unglingamarkaðinn og átti að vera voða rebel !
Myndi gera allt til þess að fá að sjá þessa auglýsingu aftur...