fimmtudagur, janúar 02, 2003
Myndir og myndvél\\\
Já, það er eins gott að stafræna myndavélin hans Árna hafi fundist eftir hann týndi henni á gamlárskvöld því á henni voru myndir sem voru algerlega ómetanlegar...! Annars mæli ég eindregið með því að þið tjekkið á þessum myndum hans á gaffli.blogspot.com.
