þriðjudagur, janúar 28, 2003
Lurkum laminn\\\
Skellti mér á smá 80's jammerí í gær ásamt 84'hópnum. Byrjuðum hér í vínkjallaranum og enduðum svo að lokum í partyi hjá einhverri Bryndísi að mig minnir þar sem samankominn var góður hópur af fólki á borð við Hlyn, Elwar og Árna...mikið brugðið á leik get ég sagt ykkur ! Annars endaði kvöldið inná einhverjum stigagangi Löngu vitleysunar en þar lenti ég einmitt í bardaga við annan Droplaugameðliminn hana Selmu