mánudagur, janúar 20, 2003
Gúllíver\\\
Fengum þessa mögnuðu hugmynd í skólanum í dag, ég, GunniOl og strákarnir. Við erum nebblega að pæla í því að opna síðu sem tileinkuð er hundinum hans GunnarÓla. Hann Gúllíver eða Gúlli eins og hann er kallaður var að stíga upp úr veikindum á föstudaginn en hann hafði þá verið sárþjáður í 2 vikur eftir erfiða og flókna endaþarmsaðgerð !
Vonandi að þetta gangi í gegn...!