fimmtudagur, janúar 16, 2003
Þetta er til háborinnar skammar\\\
Ekkert blogg í marga daga...fékk sjokk þegar ég tjekkaði á því hvenær ég bloggaði seinast ! Er nú mikið fyrir bloggið, blogga oftast nær á hverjum degi...en nei, núna var ég bara búinn að gleyma því að ég væri með bloggsíðu !
Mæli með því að ef ég hef ekki bloggað lengi þá getiði skoðað gamla bloggið hérna til hliðar..alltaf gaman að því...!