sunnudagur, desember 08, 2002
Stuðningsmaður\\\
Agalega þótti mér vænt um að sjá þegar ég var að vafra um á SÁsíðunni áðan að ég var inní linkabunka stuðningsmanna SÁ.
Ég er stoltur að segja frá því að ég er úr stuðningsmannahópnum: "kléprahenginu" !?