laugardagur, desember 21, 2002
Mikið gaman og mikið grín\\\
Hættum við að fara á gusgus á Gauknum því við komumst að því að bandið hefði bara ætlað að taka tvö lög og það instrumental. Svo við skelltum okkur á "skemmtistaðinn" Flauel á Breakbeatkvöld. Mögnuð stemmning þar á ferð get ég sagt ykkur, þó leiðinlegt að greyið Árni lokaðist úti vegna skilríkjaleysis. Staðurinn var frekar tómlegur þó bjargaði tónlistin því alveg, loftræstikerfið þarna var líka alveg til fyrirmyndar...!